Um okkur

Um okkur

Lumex er verslun og netverslun í Skipholt 37, 105 Reykjavík sem kappkostar að bjóða upp á spennandi og fallegar vörur sem prýða heimilið. Í verslun okkar í Skipholti 37 er að finna mikið úrval ljósa. Þar á meðal eru mörg þekkt gæðamerki sem hafa lengi verið leiðandi á sviði tækni- og skrautlýsingar, svo sem Flos, Foscarini, Tom Dixon, Luceplan og Wever&Ducré.

Ásamt lýsingu hefur Lumex það einnig að augnamiði að aðstoða viðskiptavini við val á húsgögnum og aukahlutum fyrir heimili. Fyrirtækið hefur í áraraðir selt vandaðar vörur frá hollenska gæðamerkinu Moooi, ásamt því að auka við vöruúrval húsgagna og aukahluta frá bresku hönnunarstjörnunni Tom Dixon.

 

Lumex ehf

Mánudaga til föstudaga 9-18

Skipholt 37, 105 Reykjavík

Sími: 568 8388